Magnús Már Magnússon
 

Jólamyndir

 Nokkrar jólamyndir eru komnar inn í myndaalbúmið og þær má skoða með því að smella á myndina af Ragnari bílakarli hér að neðan.  
   
  jol2007.jpg 


Leggja orð í belg
2 hafa lagt orð í belg
25.12.2007 20:56:50
jól
Skemmtilegar myndir. Gaman að sjá hvað krakkarnir stækka og dafna. Mér sýnist Oddur karlinn vera orðinn táningur, Ragnar algjör töffari og Karlotta ráðsett ung dama. Tíminn líður harla hratt. með jólakveðju. Huldugiljungar
Þetta lagði Magnús A í belginn
25.12.2007 21:09:42
Virkilega gaman að skoða jólamyndirnar :) Ég fæ alveg jólafílinginn úr Grundartjörninni! :) Verst að hafa ekki komist austur í dag en við náum nú vonandi að kíkja milli hátíðanna og hitta ykkur Selfossgengið.
Þetta lagði Sigurrós í belginn